TA-65 er sameind, unnin er úr kínversku plöntunni Astragalus. Efnið er það eina sem getur lengt líftíma litningaenda í litningum samkvæmt niðurstöðum vísindalegra rannsókna.
TA-65 húðvörurnar hefur endurnýjanleg áhrif
Við notkun TA-65 húðvaranna smýgur virka efnið djúpt inn í húðina og TA-65 sameindirnar losna. Þetta er afar áhrifaríkt og greinilegur munur er á því svæði sem verið er að vinna með. Húðin er meðhöndluð með m.a húðslípun, hreinsun og næringu. Sjáanlegar breytingar verða á húðinni, hún verður bjartari, hreinni og unglegri. Endurnýjanleg áhrif efnisins koma fram í öllum lögum húðarinnar þegar hið virka innihaldsefni TA-65 smýgur inn. Frumuendurnýjunin á sér stað strax. Öldrunarblettir, öldrunarvörtur, og meira að segja bólgur undir augum geta horfið.
Vísindalegar rannsóknir og húðgreiningar hafa sýnt fram á að TA-65 húðvörurnar hefur einnig áhrif á:
- Styrkleika húðarinnar
- Roða í húð
- Fínar línur og hrukkur
- Rakastig húðarinnar
- Húðlit
Hverjir eru eiginleikar og ávinningar af notkun TA-65 fyrir húð?
TA-65 húðvörurnar efla varnir húðarinnar og virkni í gegnum fitulagið annars vegar og hins vegar með fjölgun keramíða (kollegena), sem eykst um 38% miðað við það sem eðlilegt telst. Afleiðing er sú að húðin er ekki eins fitug þar sem losun virka innihaldsefnisins fer í húðfrumur og myndun fitukorna er örvuð.
Ein af aðal orsökum öldrunar á húð er oxunar streita. Hún er af völdum súrefnisfríhópa. Vefir húðarinnar eru mjög viðkvæmir fyrir þessari gerð af streitu. Skemmdir á frumupróteinum, litningum og DNA eiga sér stað við framleiðslu oxunar streitu.