Almennar upplýsingar um TA-65

Hvað eru litningaendar?

Litningaendar eru eins og hylki utan um DNA í enda hvers litnings í hverri frumu. Ef við ímyndum okkur að litningur sé skóreim þá er litningaendinn harði parturinn á enda skóreimarinnar. Litningaendar koma í veg fyrir að litningar trosni og gegna því verndandi hlutverki. Með hverri frumuskiptingu styttast litningaendarnir og á endanum hættir fruman að geta skipt sér og deyr.

Hvað er átt með virku náttúrlegu ensími?

Náttúrulegt virkt ensím ver litningaendana. Það er til staðar í öllum frumum mannslíkamans en er óvirkt. Með því að virkja það er hægt að lengja líftíma litningaendanna og þar með afkastagetu og líftíma fruma.

Hvernig hefur rannsóknum á TA-65 verið háttað?

Í öllu ferlinu hafa verið notaðar vísindalegar aðferðir og farið eftir ströngum reglum sem liggja til grundvallar með það markmið að tryggja öryggi. Frekari rannsóknir eru í gangi. Engar aukaverkanir hafa komið fram hjá fólki sem hefur tekið TA-65 hylki

Hvernig hefur vísindaheimurinn brugðist við?

Ný grein innan líffræðinnar hefur orðið til í tengslum við mikilvægi litningaenda sem byggist á grunnupplýsingum um þá sem fram komu árið 1995. Greinin er vel þekkt meðal líffræðinga um allan heim og frekari rannsóknir eru í farvatninu á hlutverki litningaenda, þróun og áhrifum TA-65 á þá.

Hvernig eru gæði TA-65 tryggð?

Samfelldar gæðaprófanir eiga sér stað á hverju stigi framleiðslunnar. Þær hefjast við uppskeru Astragalus rótarinnar. Efnið sem er í rótinni er hreinsað með sérstakri aðferð, og virki efnisþátturinn er einangraður. Hann er síðan sendur á FDA-vottaða rannsóknarstofu, þar sem frekari meðferð eykur hreinleika efnisins í allt að 97%. Endurtekið eftirlit og skoðanir eru gerðar til að tryggja gæði efnisins. Efni rótarinnar er unnin í duft og sett í hylki ásamt viðurkenndum fæðubótarefnum (US Pharma).

Af hvaða plöntu er TA-65?

TA-65 er náttúruleg sameind sem finnst í aldagamalli kínverskri plöntu Astragalus (rótinni) sem þekkt er fyrir læknandi mátt sinn. Í Kína er plantan mjög algeng og hægt að kaupa hana í matvörubúðum og mörkuðum. Það að borða plöntuna hefur hins vegar ekki sömu áhrif og neita afurða hennar þegar búið er að vinna virka efnið úr henni.

Virka ódýrari afbrigði eins vel, t.d. frá framleiðendum vítamína?

Rannsóknir hafa sýnt að engin virk TA-65 er að finna í þessum tilbrigðum. Svo virðist sem sameindinni sé eytt og hún því ekki til staðar. TA-Science hafa náð einstökum árangri með áratuga vinnu, rannsóknum og fjárfestingum og hafa yfir 250 einkaleyfi á sölu efnisins.

Innihalda hylkin ofnæmisvaldandi efni?

TA-65 inniheldur engar mjólkurafurðir, egg, glúten, maís, soja, hveiti, sykur, sterkju, salt, rotvarnarefni, gervilit né ilm- eða bragðefni. Hætta á eituráhrifum eða hvers kyns aukaverkunum hefur verið grandskoðuð. Engin dæmi um slíkt hafa komið fram.

Hvaða önnur innihaldsefni eru í TA-65?

Örkristallaður sellulósi, hýprómellósi asetat súkkínat og kísill.

Hvenær er talið best að taka TA-65?

Þú getur ákveðið það sjálfur. Ef þú tekur það fyrir morgunverð, gagnast þér það allan daginn í formi aukinnar orku, þols og virkni. Ef það er tekið að kvöldi stuðlar það að reglulegu svefnmynstri. Til að virknin verði sem mest er ákjósanlegast að taka það á tóman maga. Eftir notkun í þrjá mánuði er ráðlagt að taka hvíld í tvær vikur og endurtaka síðan. Eftir notkun í 6 mánuði hefur stórum hluta af eldri frumum verið skipt út fyrir nýjar. Fyrir einstaklinga 50 ára og eldri er talað um að veruleg endurnýjun eigi sér stað á tveimur til þremur árum.

Er TA-65 lyf?

TA-65 er fæðubótarefni en ekki lyf. Það virkjar og lengir líftíma litningaenda og þar með starfsemi fruma.

Getur neysla á TA-65 leitt til aukinnar hættu á krabbameini?

Í meira en 1000 ár hefur Astragalus rótin verið borðuð án þess að nokkur vandkvæði eða sjúkdómar hafi verið tengdir henni. Það gæti þó gerst að með aukinni virkni og líftíma litningaendanna að frumurskiptingar ættu sér stað of oft og myndu þá mynda óæskilegan frumuvöxt og frumufjölgun. Sú er þó ekki raunin heldur þvert á móti: TA-65 örvar ónæmiskerfið og kemur þar með í veg fyrir frumufjölgun og vöxt.

Koma TA-65 húðvörurnar í stað annarra vara í daglegri umhirðu húðarinnar?

Nei, TA-65 húðvörurnar koma ekki í stað annarra vara. Mikilvægt er að sinna áfram daglegri umhirðu húðarinnar. Klínískar rannsóknir hafa sýnt að TA-65 dregur úr hrukkum og fínum línum, minnki roða og bólgur í húð, jafnvel þegar varan er notuð ein og sér. TA-65 húðvörurnar hefur ekki verið prófað í samsettri meðferð með öðrum húðvörum en virknin er talin sú sama og mælt er með henni. Við mælum með TA-65 húðvörurnar séu notað undir aðrar vörur og góð sólvörn er ráðlögð í sól. Öldrunarblettir geta horfið með stöðugri notkun TA-65 og öldrunarmerki á húðinni eru almennt talin minnka.

Hvernig er best að bera TA-65 á húðina?

Varan hefur aðeins verið prófuð á þurra húð. Létt nudd eykur frásog. Mikilvægt er að bera á allt andlitið en ekki bara á hrukkur og línur í andliti. Forðast ber beina snertingu efnisins við augu.

 

 

BUNDLE
2 x TA-65MD 250IE
(90 capsules)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 980,00

Buy More info

BUNDLE
1 x TA-65MD 250IE (90 capsules) +
1 x TA-65 for Skin (30ml)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 860,00

Buy More info

 

 

TA-65MD 100IE
(30 capsules)

€ 96,00

Buy More info

TA-65MD 250IE
(90 capsules)

€ 530,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(30 ml)

€ 360,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(118 ml)

€ 630,00

Buy More info

TAT Telomere Analysis

€ 389,00

Buy More info

TA-65 Starter Kit
(2 x TA-65MD 250IE 90 capsules + 1 x TA-65 for Skin 30ml)

€ 1270,00

Buy More info

Hvaða skammtastærð hentar?

Best er að taka hylkin á fastandi maga hálf tíma fyrir morgunverð.

Hvaða skammtastærð hentar?

Sérfræðingar okkar leggja til eftirfarandi skammtastærðir af TA-65 til að hámarka árangur:

 • Fyrir einstaklinga á aldrinum 40 til 50 ára: 200-250 einingar (eitt hylki af TA-65, 250 eininga eða tvö hylki 100 eininga) daglega fyrir heilsuhrausta einstaklinga. Þessi skammtastærð er einnig ráðlögð fyrir eldri einstaklinga sem hafa tekið inn stærri skammta í nokkur ár en vilja minnka við sig og eyða minna.
 • Fyrir einstaklinga á aldrinum 50-60 ára: 500 einingar (tvö hylki af TA-65, 250 eininga) daglega hafa sýnt fram á aukna virkni og lengri líftíma litningaenda, styrkingu á ofnæmiskerfinu sem og öðrum líkamlegum breytum. Niðurstöður rannsókna sýndu meðal annars að einstaklingarnir upplifðu meiri orku og úthald, sjónin varð betri og kynhvötin varð meiri. Þessi skammtastærð er miðuð við heilbrigðan einstakling sem vill geta notið lífsins.
 • Fyrir einstaklinga yfir 70 ára: 1000 einingar (fjögur hylki af TA-65, 250 eininga) daglega er ráðlagður skammtur fyrir einstaklinga 70 ára og eldri og þá sem greinst hafa með stutta litningaenda eða þá sem telja að það að styrkja ofnæmiskerfið muni koma sér vel fyrir þá. Niðurstöður rannsókna á einstaklingum sem höfðu tekið þennan ráðlagða dagskammt sýndu að virkni og líftími litningaendanna hafði lengst og ónæmiskerfið hafði eflst, beinþéttni hafði aukist og fleiri þættir sem fylgja elli kerlingu höfðu einnig styrkst. Niðurstöður rannsóknanna sýndu skýr dæmi um aukna orku, úthald, hugræna getu og almenna vellíðan einstaklinganna.

Hvenær og hvernig tek ég TA-65 hylkin?

Best er að taka hylkin á fastandi maga hálf tíma fyrir morgunverð.

 

 

BUNDLE
2 x TA-65MD 250IE
(90 capsules)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 980,00

Buy More info

BUNDLE
1 x TA-65MD 250IE (90 capsules) +
1 x TA-65 for Skin (30ml)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 860,00

Buy More info

 

 

TA-65MD 100IE
(30 capsules)

€ 96,00

Buy More info

TA-65MD 250IE
(90 capsules)

€ 530,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(30 ml)

€ 360,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(118 ml)

€ 630,00

Buy More info

TAT Telomere Analysis

€ 389,00

Buy More info

TA-65 Starter Kit
(2 x TA-65MD 250IE 90 capsules + 1 x TA-65 for Skin 30ml)

€ 1270,00

Buy More info

Fyrir hverja er TA-65 ætlað?

TA-65 er fæðubótarefni sem hentar jafnt veiku fólki sem hraustu sem náð hefur fjörutíu ára aldri. Það er eina varan sem vinnur gegn öldrun og vísindalegar rannskóknir staðfesta virkni þess.

Læknar mæla með TA-65

TA-65 hefur verið á markaðinum síðan 2009. Þúsundir notenda og hundruð lækna hafa mælt með notkun þess, og hafa notað það með góðum árangri. Fjölmargar greinar hafa verið skrifaðar um virkni TA-65 og efnið hefur verið viðfangsefni margra ráðstefna í öldrunarfræðum. Æskilegt er að bera TA-65 ekki saman við aðrar vörur sem hægja á öldrun þar sem TA-65 er eina efnið sem lengir líftíma litningaenda og vísindalegar rannsóknir staðfesta.

Ráðlagður dagskammtur TA-65

Aðlaga þarf ráðlagðan dagskammt af TA-65 ef viðkomandi aðili hefur t.d. greinst með þunglyndi eða er undir miklu stessi og álagi. Þá getur TA-65 einnig nýst vel í tilvikum þar sem einstaklingar eru að kljást við langvinna hrörnunarsjúkdóma svo sem Parkinson, MS, sykursýki o.fl. en aðlaga þarf dagskammtinn út frá hverjum og einum í þeim tilvikum. Þeir sjúkdómar sem hafa einnig áhrif á líftíma litningaenda eru m.a hár blóðþrýstingur, kransæðastífla, heilablóðfall, liðagigt, krabbamein og bandvefsmyndun í lungum.

TA-65: Meðferð til að bæta frammistöðu og hægja á öldrun

TA-65 getur stuðlað að auknum afköstum í íþróttum. Það nýtist vel í baráttunni við elli kerlingu en hafa ber þó í huga að það er fæðubótarefni en ekki lyf. Það er að segja, það kemur ekki í veg fyrir sjúkdóma. Það lengir litningaenda, sem ýta undir eðlilega starfsemi fruma á heilbrigðan máta. Mikilvægt er að hafa samráð við lækni eða íþróttaþjálfara sem hefur þekkingu á litningaendum og starfsemi þeirra og ræða við viðkomandi hvort TA-65 henti. Einnig er hægt að hafa samband við sérfræðinga okkar og fá nánari upplýsingar að kostnaðarlausu og án skuldbindinga.

BUNDLE
2 x TA-65MD 250IE
(90 capsules)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 980,00

Buy More info

BUNDLE
1 x TA-65MD 250IE (90 capsules) +
1 x TA-65 for Skin (30ml)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 860,00

Buy More info

 

 

TA-65MD 100IE
(30 capsules)

€ 96,00

Buy More info

TA-65MD 250IE
(90 capsules)

€ 530,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(30 ml)

€ 360,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(118 ml)

€ 630,00

Buy More info

TAT Telomere Analysis

€ 389,00

Buy More info

TA-65 Starter Kit
(2 x TA-65MD 250IE 90 capsules + 1 x TA-65 for Skin 30ml)

€ 1270,00

Buy More info

Hver er ávinningurinn af TA-65?

TA-65 leiðir til þess að litningaendarnir lengjast sem leiðir til þess að einstaklingar geta náð hærri aldri. Með öðrum orðum: viðkomandi lifir lengur góðu lífi. Talað er um lífaldur einstaklinga frá fæðingu, sem kemur fram á fæðingarvottorði og raunverulegan líffræðilegan aldur, sem ekki er hægt að meta á sama hátt og lífaldur. Hann er hins vegar hægt að mæla með ákveðnum prófum sem greina hversu líkamlega hraustir einstaklingar eru.

TA-65: Leiðin til þess að eldast með reisn

Margra óska þess að ná háum aldri en samtímis að eldast með reisn. Þessa ósk er hægt að uppfylla með því að lifa heilbrigðu lífi. En það er þó ekki nóg!
Heilbrigður lífstíll verndar litningaenda gegn oxunar streitu og kemur í veg fyrir að þeir styttist of hratt. Mörg fjölvítamín hafa svipuð áhrif, en að hindra styttingu litningaenda er ekki það sama og að lengja þá!

Árangur staðfestur með vísindalegum rannsóknum

Í niðurstöðum rannsókna sem framkvæmdar voru í Háskólanum í Stanford árið 2005 kom fram að þeir sem höfðu tekið TA-65 í ákveðinn tíma upplifðu meðal annars:

 • Styrkingu á ónæmiskerfi
 • Aukna orku og yngri húð
 • Betri sjón
 • Betra jafnvægi og liðleika
 • Meiri kynhvöt
 • Meiri hárvöxt
 • Þyngdartap
 • Skjótari bata í kjölfar veikinda
 • Betri minnisstarfssemi

Rannsóknir hafa sýnt að einstaklingar sextíu ára og eldri sem eru með lengri litningaenda eru með heilbrigðara hjarta heldur en jafnaldra þeirra með styttri litningaenda. Styttri litningaendar eru einnig taldir geta valdið háum blóðþrýsting, hjartaáföllum, liðagigt og krabbameini.

Kynntu þér meira um TA-65

Afar mikilvægt er að hver og einn hugsi vel um heilsu sína og heilbrigði. Gott er þó að vita að mögulegt er að hægja á öldrunferlinu með TA-65 vörunum. Þú getur á auðveldan hátt pantað vörurnar af heimsíðu okkar og algjörum trúnaði er heitið.

 

BUNDLE
2 x TA-65MD 250IE
(90 capsules)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 980,00

Buy More info

BUNDLE
1 x TA-65MD 250IE (90 capsules) +
1 x TA-65 for Skin (30ml)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 860,00

Buy More info

 

 

TA-65MD 100IE
(30 capsules)

€ 96,00

Buy More info

TA-65MD 250IE
(90 capsules)

€ 530,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(30 ml)

€ 360,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(118 ml)

€ 630,00

Buy More info

TAT Telomere Analysis

€ 389,00

Buy More info

TA-65 Starter Kit
(2 x TA-65MD 250IE 90 capsules + 1 x TA-65 for Skin 30ml)

€ 1270,00

Buy More info

TA-65 húðvörurnar

TA-65 er sameind, unnin er úr kínversku plöntunni Astragalus. Efnið er það eina sem getur lengt líftíma litningaenda í litningum samkvæmt niðurstöðum vísindalegra rannsókna.

TA-65 húðvörurnar hefur endurnýjanleg áhrif

Við notkun TA-65 húðvaranna smýgur virka efnið djúpt inn í húðina og TA-65 sameindirnar losna. Þetta er afar áhrifaríkt og greinilegur munur er á því svæði sem verið er að vinna með. Húðin er meðhöndluð með m.a húðslípun, hreinsun og næringu. Sjáanlegar breytingar verða á húðinni, hún verður bjartari, hreinni og unglegri. Endurnýjanleg áhrif efnisins koma fram í öllum lögum húðarinnar þegar hið virka innihaldsefni TA-65 smýgur inn. Frumuendurnýjunin á sér stað strax. Öldrunarblettir, öldrunarvörtur, og meira að segja bólgur undir augum geta horfið.

Vísindalegar rannsóknir og húðgreiningar hafa sýnt fram á að TA-65 húðvörurnar hefur einnig áhrif á:

 • Styrkleika húðarinnar
 • Roða í húð
 • Fínar línur og hrukkur
 • Rakastig húðarinnar
 • Húðlit

Hverjir eru eiginleikar og ávinningar af notkun TA-65 fyrir húð?

TA-65 húðvörurnar efla varnir húðarinnar og virkni í gegnum fitulagið annars vegar og hins vegar með fjölgun keramíða (kollegena), sem eykst um 38% miðað við það sem eðlilegt telst. Afleiðing er sú að húðin er ekki eins fitug þar sem losun virka innihaldsefnisins fer í húðfrumur og myndun fitukorna er örvuð.

Ein af aðal orsökum öldrunar á húð er oxunar streita. Hún er af völdum súrefnisfríhópa. Vefir húðarinnar eru mjög viðkvæmir fyrir þessari gerð af streitu. Skemmdir á frumupróteinum, litningum og DNA eiga sér stað við framleiðslu oxunar streitu.
 

BUNDLE
2 x TA-65MD 250IE
(90 capsules)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 980,00

Buy More info

BUNDLE
1 x TA-65MD 250IE (90 capsules) +
1 x TA-65 for Skin (30ml)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 860,00

Buy More info

 

 

TA-65MD 100IE
(30 capsules)

€ 96,00

Buy More info

TA-65MD 250IE
(90 capsules)

€ 530,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(30 ml)

€ 360,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(118 ml)

€ 630,00

Buy More info

TAT Telomere Analysis

€ 389,00

Buy More info

TA-65 Starter Kit
(2 x TA-65MD 250IE 90 capsules + 1 x TA-65 for Skin 30ml)

€ 1270,00

Buy More info

Hvað er TA-65?

TA-65 er sameind, unnin er úr kínversku plöntunni Astragalus. Efnið er það eina sem getur lengt líftíma litningaenda í litningum samkvæmt niðurstöðum vísindalegra rannsókna. En af hverju er það mikilvægt?

Hvað eru litningaendar?

Litningaendar kallast endar litninga. Litningar eru samansettir af spíral DNA. Þeir eru í kjarna fruma og geyma erfðaupplýsingar. Þegar frumuskipting verður, fara upplýsingar frá móðurfrumunni yfir í dótturfrumurnar. Þegar vexti lífverunnar er lokið gegnir frumuskipting hlutverki endurnýjunar og viðgerða.

Frumskiptingar eiga sér þó ekki stað endalaust. Í hvert skipti sem frumur skiptast, styttast litningaendarnir. Þegar að því kemur að þeir verða of stuttir, skipta frumurnar sér ekki lengur, þær deyja og öldrunarferillinn hefst. Litningaendarnir vernda litningana (líkja mætti litningaendum við hörðu endana á skóreimum og litningunum sem reimunum).

Virka efnið í TA-65: Svarið við öldrun

Virka efnið í TA-65, tryggir að litningaendarnir halda lengur mynd sinni í stað þess að styttast. Sökum þess getur frumskipting átt sér stað yfir lengra tímabil sem leiðir til þess að það hægir á öldrunarferlinu. Hægt er að mæla lengd litningaenda með ákveðnum mælingum. Það er að segja hver og einn getur séð muninn á lífaldri sínum (aldri í árum) og líffræðilegum aldri (líkamlegu hreysti). Ef viðkomandi hefur tekið TA-65 í einhvern tíma er hægt að endurtaka mælingarnar og þar með sjá þá lengingu sem orðið hefur á litningaendunum. Aðferðafræði mælinganna og útkoma eru afurð vísindalegra rannsókna sem fengu fern Nóbelsverðlaun innan læknisfræðinnar árið 2009.

Kynntu þér meira um TA-65

Afar mikilvægt er að hver og einn hugsi vel um heilsu sína og heilbrigði. Gott er þó að vita að mögulegt er að hægja á öldrunferlinu með TA-65 vörunum. Þú getur á auðveldan hátt pantað vörurnar af heimsíðu okkar og algjörum trúnaði er heitið.

 

 

BUNDLE
2 x TA-65MD 250IE
(90 capsules)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 980,00

Buy More info

BUNDLE
1 x TA-65MD 250IE (90 capsules) +
1 x TA-65 for Skin (30ml)

TA-65 250 supplement (90 capsules)

€ 860,00

Buy More info

 

 

TA-65MD 100IE
(30 capsules)

€ 96,00

Buy More info

TA-65MD 250IE
(90 capsules)

€ 530,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(30 ml)

€ 360,00

Buy More info

TA-65 for Skin
(118 ml)

€ 630,00

Buy More info

TAT Telomere Analysis

€ 389,00

Buy More info

TA-65 Starter Kit
(2 x TA-65MD 250IE 90 capsules + 1 x TA-65 for Skin 30ml)

€ 1270,00

Buy More info